14.1.2009 | 16:14
Einkennileg frétt
Einkennilegt ef stúlkan hefur séđ manninn henda logandi sígarettu í ruslafötu ađ hún hafi ekki fjarlćgt hana fyrr en húsiđ stóđ í ljósum logum. Kannski er ţetta bara illa ígrunduđ frétt eins og algengt er hjá fréttamönnum.
![]() |
Meintur brennuvargur tekinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ kom fram í kvöldfrettum ađ mađurinn hafi sullađ úr bensínbrúsa áđur en hann kveikti í.
Arngrímur (IP-tala skráđ) 14.1.2009 kl. 20:33
Ert ţú Ţorgrímsson Arngrímur ?
Krímer (IP-tala skráđ) 14.1.2009 kl. 20:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.