Dýrkeypt auglýsing á Íslandi

Nú vita allir hvar Ísland er!!!!!!

 Það verður að segjast eins og er að það er hálf kaldhæðin staðreynd að gjaldþrot landsins hafi þurft til að heimurinn vissi hvar land okkar er. Ég verð nú að játa fyrir mig að ég kysi nú heldur að við hefðum fengið að halda reisn okkar sem sjálfstæð þjóð. 


mbl.is Fékk það ekki óþvegið í andlitið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

auðvitað hefði maður viljað það en núna er þetta gerst og ekkert hægt að gera við því annað en að reyna að nýta allt sem hægt er og reyna að rétta bátinn.

Mer finnst þetta rétta viðhorfið hjá Halldóri og ég bý einmitt erlendis og hef aldrei upplifað neitt svona neikvætt eins og fjölmiðlarnir á íslandi voru að reyna að telja öllum trú um (að fólki væri hent út úr búðum og ég veit ekki hvað fyrir það eitt að vera íslendingar!).

Iris (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 12:11

2 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Það er nátturulega ekki bara fölmiðlar sem þar eru að verki enda fær þjóðinn ekki að vita hvað það er sem veldur því að fólki er hent út fáum bara háfa söguna . En hef trú á að Ísland sé ekki hatað af öllum

Jón Rúnar Ipsen, 15.3.2009 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband